Forsíða Meðganga Nöfn Öryggi barnsins

Velkomin!

Ungi.is er upplýsingaveita fyrir nýbakaða, núverandi, verðandi og tilvonandi foreldra. Þjónustan samanstendur af nokkrum þáttum eins og er en fleiri þjónustuþættir eru á teikniborðinu. Nær öll íslensk nöfn eru aðgengileg í sérstakri leitarvél hér á vefnum sem aðstoðar foreldra í leitinni að góðu nafni fyrir nýjasta fjölskyldumeðliminn. Hér er einnig að finna samansafn upplýsinga um þroskaferli fósturs á þeim 38 vikum sem það tekur að komast í þennan heim. Öryggi barnsins er tekið fyrir sérstaklega og margt fleira. Góða skemmtun!

 

Hér er að finna samansafn fróðleiks um fyrstu 9 mánuði þína í foreldra- hlutverkinu. Með Ungapóstinum getur þú fengið þessar upplýsingar sendar jafnóðum með vikulegum tölvupósti meðan á meðgöngunni stendur.

Skoða betur

Erfitt og vandasamt er að velja nafn á nýjasta fjölskyldumeðliminn. Með aðstoð Ungans er sú þraut nú orðinn skemmtilegur leikur þar sem hægt er að leita að nöfnum, fá nöfn af handahófi, lesa um nöfn, kynna sér nafnareglur, o.fl. sniðugt.

Skoða betur

Þegar litla krílið er annars vegar getur venjulegt heimili orðið að slysagildru ef ekki er rétt búið um hnútana. Víða leynast hættur sem ekki liggja í augum uppi. Unginn hjálpar þér að finna hætturnar og fyrirbyggja þær.

Skoða betur