Forsíða Meðganga Nöfn Öryggi barnsins

Upplýsingar

Ungi.is er upplýsingaveita fyrir nýbakaða, núverandi, verðandi og tilvonandi foreldra. Þjónustan samanstendur af nokkrum þáttum eins og er en fleiri þjónustuþættir eru á teikniborðinu.

Um vefinn

Hvernig virkar vefurinn?

Vefnum er skipt upp í nokkur svæði sem hvert um sig sinna ákveðnum þætti þess að verða foreldri. Undir hverjum þætti er svo fjallað nánar um einstök atriði. Upplýsingar vefsins eru yfirgripsmiklar og vandaðar og mikið lagt upp úr nákvæmni og því að notast við traustar heimildir og réttar upplýsingar. Nokkrir sérsniðnir möguleikar eru á síðunni á borð við Nafnavélina og Ungapóstinn.

Hvernig hef ég samband?

Þeir sem sjá um síðuna skoða daglega netfanið og svara öllum þei fyrirspurnum sem þangað berast. Ekki hika við að senda okkur póst!