Forsíða Meðganga Nöfn Öryggi barnsins

Meðganga

Hér getur þú nálgast ýmsar upplýsingar sem tengjast meðgöngunni. Meðal þess helsta er nákvæmt yfirlit yfir þroskaferli fósturs, myndir af fóstrinu á hverju stigi ferlisins, gröf yfir meðallengd og þyngd þess o.fl. Við hvetjum gesti til að fylgjast vel með þar sem margar nýjungar eru væntanlegar.



Netfang:


Hvenær er von á barninu?
 
 

Ungapósturinn

Með Ungapóstinum geta verðandi foreldrar fengið sendan fróðleik um meðgönguna og þróun fóstursins viku frá viku. Þegar netfang og áætlaður fæðingardagur hafa verið skráð hér hjá okkur sendum við í hverri viku meðgöngunnar tölvupóst á netfangið með ýmsum fróðleik, meðallengd og þyngd fósturs í viðkomandi viku, gröf sem sýna það sem er framundan í vextinum, sónarmyndir sem teknar hafa verið á viðkomandi tíma í þroskaferlinu, og fleira sniðugt sem tengist meðgöngunni. Það kostar ekkert að skrá sig og þú getur sagt upp áskriftinni hvenær sem er.

Sýnishorn