Forsíða Meðganga Nöfn Öryggi barnsins

Nöfn

Það er fátt skemmtilegra en að leita að nafni á nýjasta fjölskyldumeðliminn. Margar hugmyndir hafa eflaust brotist um í kolli verðandi foreldra og erfitt að finna rétta nafnið. Hér getur þú lesið um nöfn, hvað þurfi að hafa í huga við val á nafni, og umfram allt leitað eftir nafni í sérhannaðri Nafnavél.


Nafnavélin


Kyn:

 
« Síða 5 af 54 »

Niðurstöður

  Vinsældir nafnsins
Nafn Skírnarnafn Millinafn
Emil 303 171
Baldvin 301 93
Heimir 299 121
Andrés 299 69
Fannar 298 547
Pálmi 297 125
Geir 297 743
Oddur 292 101
Þórhallur 290 14
Agnar 288 96
Steingrímur 281 17
Sigurgeir 273 33
Sæmundur 272 26
Finnur 271 50
Daði 267 326
Vignir 259 158
Leifur 256 51
Þorgeir 253 56
Sigfús 249 36
Hjálmar 245 45
Valgeir 241 124
Ásmundur 240 10
Brynjólfur 238 25
Bergur 238 64
Þorkell 237 52
Kolbeinn 233 34
Hreinn 233 76
Jens 232 126
Smári 230 646
Gestur 221 55