Forsíða Meðganga Nöfn Öryggi barnsins

Nöfn

Það er fátt skemmtilegra en að leita að nafni á nýjasta fjölskyldumeðliminn. Margar hugmyndir hafa eflaust brotist um í kolli verðandi foreldra og erfitt að finna rétta nafnið. Hér getur þú lesið um nöfn, hvað þurfi að hafa í huga við val á nafni, og umfram allt leitað eftir nafni í sérhannaðri Nafnavél.


Nafnavélin


Kyn:

 
« Síða 6 af 54 »

Niðurstöður

  Vinsældir nafnsins
Nafn Skírnarnafn Millinafn
Ármann 221 125
Ægir 218 173
Ingimar 212 50
Albert 212 98
Sölvi 208 100
Erlingur 207 21
Mikael 203 66
Erlendur 203 22
Unnar 200 92
Ævar 199 90
Óðinn 197 42
Marteinn 196 53
Steinþór 195 16
Hinrik 195 58
Gabríel 193 41
Sigmar 188 33
Símon 187 37
Finnbogi 182 19
Svanur 181 106
Orri 180 598
Jökull 180 135
Úlfar 179 35
Rafn 179 619
Sigmundur 178 15
Grímur 175 25
Ingvi 174 110
Eiður 171 26
Þorleifur 168 14
Þráinn 165 33
Guðbjörn 164 46