Forsíða Meðganga Nöfn Öryggi barnsins

Nöfn

Það er fátt skemmtilegra en að leita að nafni á nýjasta fjölskyldumeðliminn. Margar hugmyndir hafa eflaust brotist um í kolli verðandi foreldra og erfitt að finna rétta nafnið. Hér getur þú lesið um nöfn, hvað þurfi að hafa í huga við val á nafni, og umfram allt leitað eftir nafni í sérhannaðri Nafnavél.


Nafnavélin


Kyn:

 
« Síða 9 af 58 »

Niðurstöður

  Vinsældir nafnsins
Nafn Skírnarnafn Millinafn
Snjólaug 88 19
Bergdís 87 13
Arnbjörg 87 16
Lóa 85 168
Arnfríður 85 11
Árdís 83 27
Kamilla 82 21
Freydís 82 15
Marín 80 174
Vera 78 26
Perla 77 53
Monika 77 16
Barbara 77 37
Þórhalla 76 6
Líney 76 22
Dröfn 76 424
Dagrún 76 8
Salóme 75 37
Theódóra 72 30
Elma 72 19
Þóranna 71 13
Helen 70 26
Heiður 70 39
Ylfa 69 58
Gunnlaug 68 21
Sigþrúður 66 8
Heba 66 33
Gíslína 66 13
Tara 65 43
Védís 64 10