Fátt er mikilvægara en að gæta öryggis þegar börnin eru annars vegar. Undanfarin ár hafa komið fram margar litlar en sniðugar vörur á markað sem ætlað er að auka öryggi á heimilum. Hér má fræðast um helstu ráðstafanir sem gera má á heimili, í bílnum eða umferðinni varðandi nýjasta fjölskyldumeðliminn.
Hér til vinstri hefur heimilinu verið skipt upp í svæði og farið nákvæmlega yfir öryggismál á hverjum stað og þá möguleika sem eru í stöðunni. Við hvert atriði er yfirlitsmynd af húsi og þau herbergi sem um er rætt er lýst sérstaklega. Ef þú hefur einhverju við þetta að bæta hjá okkur eða ert með sniðugt ráð handa verðandi foreldrum þá endilega sendið okkur tölvupóst á .
Myndin hér til hægri er af íbúð sem inniheldur öll þau svæði sem rætt er um í valmyndinni til vinstri. Þegar lesið erum tiltekið svæði lýsist það upp á myndinni.