Hér getur þú nálgast ýmsar upplýsingar sem tengjast meðgöngunni. Meðal þess helsta er nákvæmt yfirlit yfir þroskaferli fósturs, myndir af fóstrinu á hverju stigi ferlisins, gröf yfir meðallengd og þyngd þess o.fl. Við hvetjum gesti til að fylgjast vel með þar sem margar nýjungar eru væntanlegar.
Vegna þess hve hratt heilinn þroskast er höfuð fóstursins mjög stórt þegar það er borið saman við líkamann í heild. Ytri hluti eyrans tekur á sig mynd í takt við mótun innra eyrans. Kviðarvöðvar verða sterkari og lendarnar mynda þeirra endanlegu staðsetningu. Lungu halda áfram þroskaferli sínu. Heildarlengd fóstursins er um 5 cm en í raun um 7 cm ef teygt væri á fótum sem nú eru krepptir í fósturstellingunni. Þyngd fóstursins er um 20 grömm.