Forsíða Meðganga Nöfn Öryggi barnsins

Meðganga

Hér getur þú nálgast ýmsar upplýsingar sem tengjast meðgöngunni. Meðal þess helsta er nákvæmt yfirlit yfir þroskaferli fósturs, myndir af fóstrinu á hverju stigi ferlisins, gröf yfir meðallengd og þyngd þess o.fl. Við hvetjum gesti til að fylgjast vel með þar sem margar nýjungar eru væntanlegar.



Fósturþroski

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12  13  14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38
 

Vika 13

Við lok þessarar viku er barnið að taka á sig góða mynd. Þar sem hálsinn hefur nú þroskast talsvert getur barnið snúið hausnum. Lungun þroskast talsvert og byrja að hreyfast örlítið sem er æfing fyrir væntanlega öndun. Mismunandi hlutar líkamans eru nú farnir að virka hver með öðrum og eru því tilbúnir til frekari þroska. Barnið er nú um 12 cm á lengd og 65 grömm.

Myndir

 

Lengd og þyngd fósturs