Forsíða Meðganga Nöfn Öryggi barnsins

Meðganga

Hér getur þú nálgast ýmsar upplýsingar sem tengjast meðgöngunni. Meðal þess helsta er nákvæmt yfirlit yfir þroskaferli fósturs, myndir af fóstrinu á hverju stigi ferlisins, gröf yfir meðallengd og þyngd þess o.fl. Við hvetjum gesti til að fylgjast vel með þar sem margar nýjungar eru væntanlegar.



Fósturþroski

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35  36  37 38
 

Vika 36

Undanfarið hefur barnið verið að taka mótefni úr líkama móðurinnar. Mun barnið mynda mótstöðu við nokkuð af þeim sjúkdómum og öðru sem móðirin hefur myndað mótstöðu við og græða þannig á bólusetningum og öðru sem móðirin hefur gengist undir. Nokkuð hægir á vexti barnsins en hann stöðvast þó ekki. Þyngd barnsins er 2,7 kg og lengd þess 46,5 cm.

Myndir

 

Lengd og þyngd fósturs