Forsíða Meðganga Nöfn Öryggi barnsins

Meðganga

Hér getur þú nálgast ýmsar upplýsingar sem tengjast meðgöngunni. Meðal þess helsta er nákvæmt yfirlit yfir þroskaferli fósturs, myndir af fóstrinu á hverju stigi ferlisins, gröf yfir meðallengd og þyngd þess o.fl. Við hvetjum gesti til að fylgjast vel með þar sem margar nýjungar eru væntanlegar.



Fósturþroski

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28  29  30 31 32 33 34 35 36 37 38
 

Vika 29

Barnið fer nú að heyra betur og betur. Barnið getur greint raddir og hljóð og sagt er að hjarta barnsins slái hraðar en ella þegar það heyrir rödd föður síns eða móður. Einnig er sagt að tónlist sem barnið heyri í móðurkvið komi það til með að muna eftir fæðingu og á það að sjást best á því að barnið stoppar við til að hlusta á tónlist sem það heyrði í móðurkvið. Barnið er að þyngjast um 200 grömm á viku en vex aðeins um nokkra millimetra í stærð. Núverandi stærð þess er 36 cm á lengd og 1,3 kg á þyngd.

Myndir

 

Lengd og þyngd fósturs