Forsíða Meðganga Nöfn Öryggi barnsins

Meðganga

Hér getur þú nálgast ýmsar upplýsingar sem tengjast meðgöngunni. Meðal þess helsta er nákvæmt yfirlit yfir þroskaferli fósturs, myndir af fóstrinu á hverju stigi ferlisins, gröf yfir meðallengd og þyngd þess o.fl. Við hvetjum gesti til að fylgjast vel með þar sem margar nýjungar eru væntanlegar.



Fósturþroski

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18  19  20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38
 

Vika 19

Nú taka tennur að myndast. Fyrst verða til vísar að fullorðinstönnum sem eru ofar en barnatennur. Framar fullorðinstönnum eru barnatennur sem myndast á næstu dögum. Barnið verður á þessum tíma mjög mikið á hreyfingu, spyrnir fótum, hristir sig, og reynir á þol kviðarins með bæði höndum og fótum. Barnið sefur einnig mikið eða um 20 klst á dag en á það til að vakna einmitt þegar móðirin ætlar að hvíla sig. Barnið er nú orðið um 21 cm á lengd og um 270 grömm.

Myndir

 

Lengd og þyngd fósturs