Forsíða Meðganga Nöfn Öryggi barnsins

Meðganga

Hér getur þú nálgast ýmsar upplýsingar sem tengjast meðgöngunni. Meðal þess helsta er nákvæmt yfirlit yfir þroskaferli fósturs, myndir af fóstrinu á hverju stigi ferlisins, gröf yfir meðallengd og þyngd þess o.fl. Við hvetjum gesti til að fylgjast vel með þar sem margar nýjungar eru væntanlegar.



Fósturþroski

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33  34  35 36 37 38
 

Vika 34

Nær öll líffæri barnsins eru fullþroskuð fyrir utan lungun. Barnið þjálfar sig af krafti fyrir öndun en þar sem ekkert loft er í leginu tekur barnið inn vökva sem veldur oft hiksta. Hár á höfði barnsins byrja oft að vaxa hér og barnið reynir að depla augnlokunum. Barnið sýnir sterk viðbrögð þegar það heyrir kunnuglegar raddir. Hér er barnið 43 cm langt og 2,3 kg að þyngd.

Myndir

 

Lengd og þyngd fósturs