Forsíða Meðganga Nöfn Öryggi barnsins

Meðganga

Hér getur þú nálgast ýmsar upplýsingar sem tengjast meðgöngunni. Meðal þess helsta er nákvæmt yfirlit yfir þroskaferli fósturs, myndir af fóstrinu á hverju stigi ferlisins, gröf yfir meðallengd og þyngd þess o.fl. Við hvetjum gesti til að fylgjast vel með þar sem margar nýjungar eru væntanlegar.



Fósturþroski

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26  27  28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38
 

Vika 27

Í þessari viku mun himnan sem hulið hefur augu barnsins fram til þessa opnast lítið og mynda þannig augnalok. Byrjar nú sá tími þar sem barnið getur greint hluti með sjón sinni. Á þessum tíma eru augu barnsins í flestum tilvikum blá og taka á sig endanlegan lit nokkru eftir fæðingu. Augnlokin og augabrúnir eru einnig mótuð. Þyngd barnsins er nú 1 kg og hæð þess 34 cm.

Myndir

 

Lengd og þyngd fósturs