Forsíða Meðganga Nöfn Öryggi barnsins

Meðganga

Hér getur þú nálgast ýmsar upplýsingar sem tengjast meðgöngunni. Meðal þess helsta er nákvæmt yfirlit yfir þroskaferli fósturs, myndir af fóstrinu á hverju stigi ferlisins, gröf yfir meðallengd og þyngd þess o.fl. Við hvetjum gesti til að fylgjast vel með þar sem margar nýjungar eru væntanlegar.



Fósturþroski

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31  32  33 34 35 36 37 38
 

Vika 32

Heilinn heldur áfram hröðum þroska. Húðin breytist talsvert og verður barnið nú feitara en áður og svonefnd barnafita sest á það. Dúnmjúku hárin sem umluku barnið meðan húðin var að þroskast fara að hverfa. Bein halda áfram að styrkjast og vaxa og krefst sá þroski mikils magns af kalsíum. Barnið er hér 1,9 kg að þyngd og 40,5 cm að lengd.

Myndir

 

Lengd og þyngd fósturs