Forsíða Meðganga Nöfn Öryggi barnsins

Meðganga

Hér getur þú nálgast ýmsar upplýsingar sem tengjast meðgöngunni. Meðal þess helsta er nákvæmt yfirlit yfir þroskaferli fósturs, myndir af fóstrinu á hverju stigi ferlisins, gröf yfir meðallengd og þyngd þess o.fl. Við hvetjum gesti til að fylgjast vel með þar sem margar nýjungar eru væntanlegar.



Fósturþroski

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25  26  27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38
 

Vika 26

Barnið byrjar að dreyma um þetta leyti. Lungnapípur byrja að þroskast en lungun verða þó ekki fullkomlega þroskuð fyrr en eftir fæðingu. Frá og með þessum tímapunkti dregst notkun legkökunnar talsvert saman og vökvar í leginu breytast eftir því sem barnið vex. Barnið er nú 33 cm að lengd og 850 grömm.

Myndir

 

Lengd og þyngd fósturs