Forsíða Meðganga Nöfn Öryggi barnsins

Meðganga

Hér getur þú nálgast ýmsar upplýsingar sem tengjast meðgöngunni. Meðal þess helsta er nákvæmt yfirlit yfir þroskaferli fósturs, myndir af fóstrinu á hverju stigi ferlisins, gröf yfir meðallengd og þyngd þess o.fl. Við hvetjum gesti til að fylgjast vel með þar sem margar nýjungar eru væntanlegar.



Fósturþroski

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34  35  36 37 38
 

Vika 35

Barnið eykur nú þyngd sína umtalsvert og fitnar einnig mikið. Mikið af dúnmjúku hári og lögum sem hulið hafa barnið til verndar húð og öðru hverfa nú hvert á fætur öðru en stundum er þó nokkuð eftir af þessu við fæðingu og myndar þá skán á barninu. Barnið er 45 cm langt og 2,5 kg.

Myndir

 

Lengd og þyngd fósturs