Forsíða Meðganga Nöfn Öryggi barnsins

Meðganga

Hér getur þú nálgast ýmsar upplýsingar sem tengjast meðgöngunni. Meðal þess helsta er nákvæmt yfirlit yfir þroskaferli fósturs, myndir af fóstrinu á hverju stigi ferlisins, gröf yfir meðallengd og þyngd þess o.fl. Við hvetjum gesti til að fylgjast vel með þar sem margar nýjungar eru væntanlegar.



Fósturþroski

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10  11  12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38
 

Vika 11

Barnið er nú fært um að kyngja. Þvagkerfið er farið að virka og fóstrið kyngir og losar jafn óðum. Í lok þessarar viku hafa öll mikilvægu líffærin tekið á sig mynd og eru farin að starfa eðlilega. Framundan er því vöxtur þeirra líffæra og áframhaldandi þroski. Barnið er um 8,5 cm langt og 30 grömm að þyngd.

Myndir

 

Lengd og þyngd fósturs