Forsíða Meðganga Nöfn Öryggi barnsins

Meðganga

Hér getur þú nálgast ýmsar upplýsingar sem tengjast meðgöngunni. Meðal þess helsta er nákvæmt yfirlit yfir þroskaferli fósturs, myndir af fóstrinu á hverju stigi ferlisins, gröf yfir meðallengd og þyngd þess o.fl. Við hvetjum gesti til að fylgjast vel með þar sem margar nýjungar eru væntanlegar.



Fósturþroski

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36  37  38
 

Vika 37

Neglur á fingrum hafa nú vaxið til fulls (fram að fingurgómi) og sama má segja um táneglur. Barnið heldur áfram að æfa sig inn í kvið móðurinnar og styrkja þannig sjálfan sig og æfa öndun. Öll líffæri nema lungun eru nú þroskuð. Lungu þurfa nokkra daga til viðbótar til að ná fullum þroska. Barnið er nú 48 cm langt og 2,9 kg að þyngd.

Myndir

 

Lengd og þyngd fósturs