Hér getur þú nálgast ýmsar upplýsingar sem tengjast meðgöngunni. Meðal þess helsta er nákvæmt yfirlit yfir þroskaferli fósturs, myndir af fóstrinu á hverju stigi ferlisins, gröf yfir meðallengd og þyngd þess o.fl. Við hvetjum gesti til að fylgjast vel með þar sem margar nýjungar eru væntanlegar.
Húð barnsins þroskast frekar en er ennþá gegnsæ. Dúnmjúkt lag hára tekur að þekja allan líkama barnsins og gegnir því hlutverki að vernda húðina í vexti sínum. Kynfæri barnsins hafa nú þroskast nægilega mikið svo hægt sé að sjá í skanna hvers kyns barnið er. Barnið er hér orðið 19 cm langt og um 200 grömm.