Forsíða Meðganga Nöfn Öryggi barnsins

Meðganga

Hér getur þú nálgast ýmsar upplýsingar sem tengjast meðgöngunni. Meðal þess helsta er nákvæmt yfirlit yfir þroskaferli fósturs, myndir af fóstrinu á hverju stigi ferlisins, gröf yfir meðallengd og þyngd þess o.fl. Við hvetjum gesti til að fylgjast vel með þar sem margar nýjungar eru væntanlegar.



Fósturþroski

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23  24  25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38
 

Vika 24

Skynfæri barnsins er tengjast heyrn eru nú fullþroskuð. Innra eyrað hefur náð sinni endanlegu stærð og hljóð heyrast mjög vel. Sagt er að róleg og þægileg tónlist hafi róandi áhrif á barnið. Neglur byrja að vaxa og athyglisvert er að fingurneglur verða mun fyrr fullþroska en táneglur. Barnið er nú um 30 cm og 650 grömm.

Myndir

 

Lengd og þyngd fósturs