Forsíða Meðganga Nöfn Öryggi barnsins

Meðganga

Hér getur þú nálgast ýmsar upplýsingar sem tengjast meðgöngunni. Meðal þess helsta er nákvæmt yfirlit yfir þroskaferli fósturs, myndir af fóstrinu á hverju stigi ferlisins, gröf yfir meðallengd og þyngd þess o.fl. Við hvetjum gesti til að fylgjast vel með þar sem margar nýjungar eru væntanlegar.



Fósturþroski

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19  20  21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38
 

Vika 20

Vöðvar barnsins styrkjast með hverjum deginum. Lappirnar eru í réttum hlutföllum við líkamann frá og með þessum tímapunkti. Hreyfingar barnsins verða nú enn flóknari og líkari fimleikum en áður. Þessar hreyfingar verða líklega daglegt brauð og þá sérstaklega þegar móðirin leggst út af. Barnið vex hratt og er nú um helmingur af þeirri stærð sem það verður í við fæðingu en aðeins um 12% af þeirri þyngd sem þá verður. Nú er barnið um 22,5 cm langt og 380 grömm.

Myndir

 

Lengd og þyngd fósturs